BARILA
fallegur og tímalaus æfingabúnaður
Verslaðu stílinn

Verslaðu stílinn

Verslaðu stílinn


BARILA
Hönnunin
BARILA vörulínan er hönnuð af natni til að sameina hámarksframmistöðu og fágaða fagurfræði – fullkomið fyrir þá sem kunna að meta fallegan, nútímalegan æfingabúnað sem fellur hnökralaust að heimilinu, æfingarýminu eða lífsstílnum.
Tilgangurinn
BARILA vörurnar eru hannaðar í þeim tilgangi að auka vellíðan og efla hreyfingu.
Við bjóðum upp á stílhreinar og fallegar æfingavörur sem hentar jafnt fyrir heimilið, stúdíóið eða til að vera með á ferð og flugi. Fyrir róandi jógahorn í svefnherberginu, Pilates-æfingar í stúdíói eða göngutúr í náttúrinni.
Efnin
Hjá BARILA er sjálfbærni samofin hönnunarferlinu. Efnin í öllum vörum BARILA eru sérvalin til að tryggja að þær endist til lengri tíma. Þannig drögum við úr sóun, verndum plánetuna og tryggjum að þín fjárfesting sé til lengri tíma.












